Fjármálaeftirlitið telur að það standist ekki lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða að meina sjóðfélaga að fela öðrum lífeyrissjóði að ávaxta tilgreinda séreign sína en þeim sjóði sem tekur við iðgjaldi til skyldutryggingar. Þessu eru Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) ósammála.
Örugg og greið gagnasamskipti lífeyrissjóða - kynning
Kynning á Signet transfer lausn Advania á Grandhóteli 30. maí. Allt stefnir í að sú leið verði farin og er þess að vænta að kerfið verði komið í notkun hjá sjóðunum með haustinu.
Breytingar á A-deild LSR og A-deild Brúar lífeyrissjóðs 1. júní
Kynningarfundur á Grandhóteli þar sem Vala Rebekka Þorsteinsdóttir hjá LSR og Þóra Jónsdóttir hjá Brú lífeyrissjóði kynntu væntanlegar breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna.