Endurmenntunarnámskeið Félagsmálaskóla alþýðu í samstarfi við LL.
Félagsmálaskóli alþýðu og LL standa fyrir stuttum endurmenntunarnámskeiðum á vorönn sem gagnast m.a. starfsfólki, stjórnarmönnum og fulltrúaráðum sjóðanna.
Almenni lífeyrissjóðurinn og Frjálsi lífeyrissjóðurinn meðal þeirra bestu á almennum markaði
Fagtímaritið Investment Pension Europe (IPE) hefur valið Frjálsa lífeyrissjóðinn og Almenna lífeyrissjóðinn bestu lífeyrissjóði í Evrópu meðal þjóða með færri en milljón íbúa. Almenni lífeyrissjóðurinn var einnig valinn...
Kynningarfundur um breytingar á lögum um almannatryggingar
Miðvikudaginn 7. desember stóðu Landssamtök lífeyrissjóða, í samstarfi við Tryggingastofnun ríkisins, fyrir kynningarfundi um breytingar á lögum um almannatryggingar. Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri TR, gerði grein fyrir ...
Eigna- og áhættustýringarnefnd LL stóð í morgun fyrir kynningarfundi á Grand hóteli þar sem Guðmundur Friðjónsson, sviðsstjóri eignastýringarsviðs Brúar lífeyrissjóðs, kynnti fyrir hönd nefndarinnar helstu breytingar á fjárf...
Birta lífeyrissjóður varð til við sameiningu Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs. Sjóðurinn tók formlega til starfa í dag 1. desember. Sameiningin var samþykkt einróma á aukaársfund...
Um skynsemisregluna í starfsemi íslenskra lífeyrissjóða
Eftirfarandi grein eftir Óla Frey Kristjánsson, sérfræðing í eignastýringu fagfjárfesta í Arion banka, birtist í Morgunblaðinu fimmtudaginn 24. nóvember og er hér birt með góðfúslegu leyfi greinahöfundar.
Nýverið samþykkti Al...