Fréttir og á döfinni

Túlípani eða Holtasóley? Hollenska lífeyriskerfið í samanburði við það íslenska

Viðskiptablaðið birti þann 17. nóvember sl. grein eftir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, undir fyrirsögninni "Túlípani eða Holtasóley" þar sem hann ber saman hollenska lífeyriskerfið, sem þykir eitt...
readMoreNews

Opinn fundur um ný lög um stuðning við kaup á fyrstu fasteign

Almenni lífeyrissjóðurinn og Viðskiptablaðið með opinn fund um ný lög um stuðning við kaup á fyrstu fasteign og önnur atriði sem koma sér vel fyrir ungt fólk sem vill eignast þak yfir höfuðið.
readMoreNews

Kynning á niðurstöðum rannsóknar á áhrifum örorku á breytileika í lífaldri

Stefán Halldórsson og Bjarni Guðmundsson kynntu niðurstöður rannsóknar á áhrifum örorku á breytileika í lífaldri. Skýrslunnar er að vænta innan skamms.
readMoreNews

Lífeyrissjóðum veitt heimild til erlendra fjárfestinga

Seðlabanki Íslands hefur tikynnt ákvörðun sína um að veita lífeyrissjóðum og örðum innlendum vörsluaðilum séreignarlífeyrissparnaðar undanþágu frá lögum um gjaldeyrismál til fjárfestinga í fjármálagerningum útgefnum í...
readMoreNews

Fráleit krafa fjármálafyrirtækja um að lífeyrissjóðum verði bannað að lána til fasteignakaupa

Það er almenningi ótvírætt í hag að lífeyrissjóðir veiti áfram sjóðfélögum sínum lán til fasteignakaupa, líkt og þeir hafa gert allt frá því er sjóðirnir voru stofnaðir. Fráleitt væri því að fallast á kröfu Samtaka ...
readMoreNews

Helgi Pétursson ræðir lífskjör og lífsgæði aldraðra í þættinum Okkar fólk á Hringbraut

Þeir Guðmundur Gunnarsson og Vilhelm Wessman áttu líflegar samræður um lífskjör og lífsgæði aldraðra við Helga Pétursson í þættinum Hringbraut 16. ágúst sl.
readMoreNews

Brú lífeyrissjóður - Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga fær nýtt nafn

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og nýja ásýnd. Sjóðurinn heitir nú Brú lífeyrissjóður.  Brú lífeyrissjóður er til húsa að Sigtúni 42. Ný heimasíða er - www.lifbru.is      
readMoreNews

Iðgjöld hækka

Frá og með 1. júlí 2016 hækkar mótframlag launagreiðenda úr 8% í 8,5% af launum samkvæmt svokölluðu SALEK samkomulagi aðildarfélaga ASÍ og fleiri við SA.
readMoreNews

Vel sótt málþing um örorkulífeyrismál á Hótel Reykjavík Natura

Landssamtök lífeyrissjóða stóðu fyrir málþingi fimmtudaginn 31. mars á Hótel Reykjavík Natura um örorkulífeyrismál með áherslu á hlutverk lífeyrissjóðanna í greiðslum lífeyris vegna orkutaps. Frummælendur voru þau Kristj
readMoreNews

Skattlagning lífeyrisgreiðslna og áhrif tvísköttunarsamninga

Fulltrúar frá fjármála- efnahagráðuneytinu og Ríkisskattstjóra héldu hádegisfræðsluerindi þar sem gerð var grein fyrir skattlagningu lífeyrisgreiðslna milli landa og áhrif tvísköttunarsamninga. Glærur frá fundinum, sjá hér.
readMoreNews