Fjármálaeftirlitið hefur undanfarið unnið að athugunum á birtingu óbeinna fjárfestingargjalda sjóðanna til að auka gagnsæi og gæði gagna. Óbeinn fjárfestingarkostnaður felur m.a. í sér gengismun og árangurstengdar þóknanir sem reiknaðar eru af ávöxtun fjárfestinga.
Fáðu fréttabréfið okkar sent beint í innboxið þitt.
Með því að skrá netfangið þitt samþykkir þú skilmála okkar.