5.4 Tryggingafræðileg staða í árslok

Einungis eftirtaldir sjóðir / deildir er enn með ábyrgð launagreiðenda og enginn af þeim tekur við nýjum sjóðfélögnum.

1. Lífeyrissjóður starfsmanna Akureyrarbæjar

2. LSR, B-deild

3. Brú lífeyirssjóður, B-deild

Árið 2017 færðust A-deildir LSR og Brúar lífeyrissjóðs milli flokka yfir í sjóði án ábyrgðar.