Hagtölur lífeyrissjóða

1. Eignir

Heimild: https://www.fme.is/utgefid-efni/tolulegar-upplysingar/

Slóð heimildar: https://www.sedlabanki.is/
Einingar: Milljónir króna

 

 

Heimild: Seðlabanki Íslands

Heimild: Seðlabanki Íslands

 

Heimildir:

FME
Vefsíða Hagstofunnar. Landsframleiðsla og Þjóðartekjur 1980-2016

Við innleiðingu nýs staðals ESA2010 í september 2014 var talnaefni uppfært aftur til 1997 (á við um verga landsframleiðslu). 

Upplýsingarnar eru birtar eftir bestu getu og þekkingu en árétta ber að Landssamtök lífeyrissjóða taka ekki ábyrgð á réttmæti gagnanna né villum sem kunna að koma upp við vinnslu þeirra.

Hópur á vegum samskiptanefndar Landssamtaka lífeyrissjóða heldur utan um hagtölur lífeyrissjóðanna. Gögnin gefa mikilvæga yfirsýn yfir hagstærðir lífeyrissjóða í íslensku hagkerfi eins og að upplýsa um þróun ávöxtunar og greiðslna lífeyris til sjóðfélaga. 

Uppfærð gögn árið 2016 og 2017, þar sem þau liggja fyrir, eru að hluta til aðgengileg í boxinu hérna hægra megin í formi línurita en gögn allt fram til 2016 í heild sinni í Excel eru aðgengileg hér: 

Hagtölur lífeyrissjóða

Hagtöluhópinn skipa:
Sara Stefánsdóttir, Greiðslustofu lífeyrissjóða
Þorkell Sigurgeirsson, LSR/ LH
Þór Egilsson, Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Þórhildur Stefánsdóttir, Almenna lífeyrissjóðnum

Stór hluti hagtalnanna er byggður á samantekt Fjármálaeftirlitsins á ársreikningum lífeyrissjóða sem er gefin út árlega. (FME)
Að auki er hægt að nálgast mánaðarlegar tölur yfir efnahag lífeyrissjóða á vef Seðlabanka Íslands 

Aðrar heimilidir:
Ársskýrslur lífeyrissjóðanna
Staðtölur frá Tryggingastofnun ríkisins
Ríkisskattstjóri
OECD Global Pension Statistics
OECD Social Expenditure database
Hagstofa Íslands