Hagtölur lífeyrissjóða

5. Fróðleiksmolar um lífeyrismál

Einungis eftirtaldir sjóðir / deildir er enn með ábyrgð launagreiðenda og enginn af þeim tekur við nýjum sjóðfélögnum.

1. Lífeyrissjóður starfsmanna Akureyrarbæjar

2. LSR, B-deild

3. Brú lífeyirssjóður, B-deild

Árið 2017 færðust A-deildir LSR og Brúar lífeyrissjóðs milli flokka yfir í sjóði án ábyrgðar.

Hópur á vegum samskiptanefndar Landssamtaka lífeyrissjóða heldur utan um hagtölur lífeyrissjóðanna. Gögnin gefa mikilvæga yfirsýn yfir hagstærðir lífeyrissjóða í íslensku hagkerfi yfir tíma. 

Smelltu hér til að sjá gröf

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sækja gögnin í excel skjalinu

Gögn í excel

Hagtöluhópinn skipa:
Ásta Ásgeirsdóttir, Landssamtökum lífeyrissjóða
Sara Stefánsdóttir, Greiðslustofu lífeyrissjóða
Þorkell Sigurgeirsson, LSR
Þór Egilsson, Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Þórhildur Stefánsdóttir, Almenna lífeyrissjóðnum

Stór hluti hagtalnanna er byggður á samantekt fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands á ársreikningum lífeyrissjóða sem er gefin út árlega.
Að auki er hægt að nálgast mánaðarlegar tölur yfir efnahag lífeyrissjóða á vef Seðlabanka Íslands 

Aðrar heimilidir:
Ársskýrslur lífeyrissjóðanna
Staðtölur frá Tryggingastofnun ríkisins
Ríkisskattstjóri
OECD Global Pension Statistics
OECD Social Expenditure database
Hagstofa Íslands