Hagtölur lífeyrissjóða

2. Lífeyrisgreiðslur og iðgjöld

Raunvirt að verðlagi desember 2021. Greiðslur ársins 2020 og 2021  byggja á upplýsingum úr Ríkisreikningi sem birtur er af Fjársýslu ríkisins.

Tölur fyrir árið 2021 eru áætlaðar út frá ársreikningabók Fjármálaeftirlitsins og tölum frá Tryggingastofnun ríkisins.

Tölur fyrir árið 2021 eru áætlaðar út frá tölum frá Tryggingastofnun ríkisins

1. Raunvirt að meðalverðlagi 2021

Hópur á vegum samskiptanefndar Landssamtaka lífeyrissjóða heldur utan um hagtölur lífeyrissjóðanna. Gögnin gefa mikilvæga yfirsýn yfir hagstærðir lífeyrissjóða í íslensku hagkerfi eins og að upplýsa um þróun ávöxtunar og greiðslna lífeyris til sjóðfélaga. 

Smelltu hér til að sjá gröf

Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að sækja gögnin í excel skjalinu

Gögn í excel

Hagtöluhópinn skipa:
Ásta Ásgeirsdóttir, Landssamtökum lífeyrissjóða
Sara Stefánsdóttir, Greiðslustofu lífeyrissjóða
Þorkell Sigurgeirsson, LSR
Þór Egilsson, Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Þórhildur Stefánsdóttir, Almenna lífeyrissjóðnum

Stór hluti hagtalnanna er byggður á samantekt fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands á ársreikningum lífeyrissjóða sem er gefin út árlega.
Að auki er hægt að nálgast mánaðarlegar tölur yfir efnahag lífeyrissjóða á vef Seðlabanka Íslands 

Aðrar heimilidir:
Ársskýrslur lífeyrissjóðanna
Staðtölur frá Tryggingastofnun ríkisins
Ríkisskattstjóri
OECD Global Pension Statistics
OECD Social Expenditure database
Hagstofa Íslands