Hagtölur lífeyrissjóða

5. Lífeyrisgreiðslur

Heimildir:

FME Tölulegar upplýsingar

Heimasíður sjóðanna - ársskýrslur

Tölur ársins 2017 eru eingöngu upp úr ársskýrslum sjóðanna.

Heimild: Ársskýrslur

*Ekki er tekið tillit til séreignarlífeyris og bóta, þ.e fjölskyldubætur og dánarbætur. 
Myndin sýnir hlutfall örorkulífeyris af heildarlífeyrisgreiðslum úr sameign samkvæmt ársskýrslum sjóðanna árin 2014 til 2017. Samanburður á ekki alltaf við þar sem réttindi eru mismunandi vegna t.d. aldursamsetningar sjóðfélaga og aldurs lífeyrissjóðanna. Sjá má að þrír efstu sjóðirnir eru með tölvuvert hærra hlutfall örorku en aðrir, það stafar af því að þessir sjóðir bjóða upp á að skipta lágmarkstryggingarverndinni niður á sameign og séreign og hér er einungis tekinn lífeyrir úr sameign.

 Frá 1.7.2013 komu Lsj.stm.Húsavíkurkaupst., Eftirlaunasj.stm.Hafnarfjarðarkaupst., Lsj.Neskaupst., Lsj.Akraneskaupst. og Lsj.stm.Vestmannaeyjabæjar inn í skýrslu Lsj.stm.sveitarfélaga undir B-deild LSS. Fyrri hluta árs 2013 voru árshlutareikningar fyrir þessa sjóði. Hægt er að sjá hlutfall þeirra sjóða í Exelskjalinu.

 

Þar sem lífeyrisþegi getur verið að fá greiðslur frá fleiri en einum lífeyrissjóði er um að ræða meðallífeyri frá hverjum sjóði fyrir sig. Þ.e. meðallífeyrir pr. lífeyrissjóð pr. lífeyrisþega.

 

1. Þar sem lífeyrisþegi getur verið að fá greiðslur frá fleiri en einum lífeyrissjóði er um að ræða meðallífeyri frá hverjum sjóði fyrir sig. Þ.e. meðallífeyrir pr. lífeyrissjóð pr. lífeyrisþega. 

 Þar sem lífeyrisþegi getur verið að fá greiðslur frá fleiri en einum lífeyrissjóði er um að ræða meðallífeyri frá hverjum sjóði fyrir sig. Þ.e. meðallífeyrir pr. lífeyrissjóð pr. lífeyrisþega. 

Heimildir:

FME - Tölulegar upplýsingar
Hagstofa Íslands - Neysluverðsvísitala 
Hagstofa Íslands - Launavísitala
Hagstofa Íslands - Vísitala lífeyrisskuldbindinga fyrir opinbera starfsmenn frá 1997
Hagstofa Íslands - Launavísitala frá 1989

Upplýsingarnar eru birtar eftir bestu getu og þekkingu en árétta ber að Landssamtök lífeyrissjóða taka ekki ábyrgð á réttmæti gagnanna né villum sem kunna að koma upp við vinnslu þeirra.

Hópur á vegum samskiptanefndar Landssamtaka lífeyrissjóða heldur utan um hagtölur lífeyrissjóðanna. Gögnin gefa mikilvæga yfirsýn yfir hagstærðir lífeyrissjóða í íslensku hagkerfi eins og að upplýsa um þróun ávöxtunar og greiðslna lífeyris til sjóðfélaga. 

Uppfærð gögn árið 2016 og 2017, þar sem þau liggja fyrir, eru að hluta til aðgengileg í boxinu hérna hægra megin í formi línurita en gögn allt fram til 2016 í heild sinni í Excel eru aðgengileg hér: 

Hagtölur lífeyrissjóða

Hagtöluhópinn skipa:
Sara Stefánsdóttir, Greiðslustofu lífeyrissjóða
Þorkell Sigurgeirsson, LSR/ LH
Þór Egilsson, Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Þórhildur Stefánsdóttir, Almenna lífeyrissjóðnum

Stór hluti hagtalnanna er byggður á samantekt Fjármálaeftirlitsins á ársreikningum lífeyrissjóða sem er gefin út árlega. (FME)
Að auki er hægt að nálgast mánaðarlegar tölur yfir efnahag lífeyrissjóða á vef Seðlabanka Íslands 

Aðrar heimilidir:
Ársskýrslur lífeyrissjóðanna
Staðtölur frá Tryggingastofnun ríkisins
Ríkisskattstjóri
OECD Global Pension Statistics
OECD Social Expenditure database
Hagstofa Íslands