Hagtölur lífeyrissjóða

9. Veðlán

Created with Highstock 5.0.11LífeyrissjóðurHlutfall í prósentumVeðlán sem hlutfall af hreinni eign innan sjóðs2013 til 2015"2013""2014""2015"Íslenski lífeyrissjóðurinnLífeyrissj. VestmannaeyjaLífeyrissjóður RangæingaEftirlaunasj. starfsm. Útvegsb. Ísl.Lífeyrissj. starfsm. Akureyrarb.Eftirlaunasj. ReykjanesbæjarLífeyrissj. Tannlæknafélags Ísl.Stapi lífeyrissjóðurLífeyrissj. starfsm. Búnaðarb.Lífeyrissj. starfsm. Reykjavíkurb.Lífeyrissj. starfsm. Kópavogsb.Frjálsi lífeyrissjóðurinnLífeyrissjóður VestfirðingaSöfnunarsj. lífeyrisréttindaFesta lífeyrissjóðurLífeyrissjóður bankamannaGildi lífeyrissjóðurLífeyrissjóður bændaLífeyrissj. starfsm. sveitarfél.Lífeyrissj. hjúkrunarfræðingaLífeyrissj. verslunarmannaEftirlaunasjóður FÍAAlmenni lífeyrissjóðurinnSameinaði lífeyrissjóðurinnLífsverk lífeyrissjóðurLífeyrissj. starfsm. ríkisinsStafir lífeyrissjóður0102,557,512,51517,5Highcharts.com

Heimild: Fjármálaeftirlitið.

Created with Highstock 5.0.11Í milljörðum kr.Hlutfall í prósentumVeðlánFasteigna-veðtryggð skuldabréfHlutfall veðlána af hreinni eign200420062008201020122014060120180240036912Highcharts.com

Heimild: Fjármálaeftirlitið

Landssamtök lífeyrissjóða hafa skipað vinnuhóp sem hefur unnið úr ýmsum birtum upplýsingum eftir bestu getu og þekkingu en árétta ber að samtökin taka ekki ábyrgð á réttmæti gagnanna né villum sem kunna að koma upp við vinnslu þeirra.

Hópur á vegum samskiptanefndar Landssamtaka lífeyrissjóða hefur utan um hagtölur lífeyrissjóðanna. Gögnin gefa mikilvæga yfirsýn yfir hagstærðir lífeyrissjóða í íslensku hagkerfi eins og að upplýsa um þróun ávöxtunar og greiðslna lífeyris til sjóðfélaga. 

Helstu línurit eru aðgengileg í boxinu hérna hægra megin og gögnin í Excel eru aðgengileg hér.

Hagtöluhópinn skipa:
Sara Stefánsdóttir, Greiðslustofu lífeyrissjóða
Þorkell Sigurgeirsson, LSR/ LH
Þór Egilsson, Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Þórhildur Stefánsdóttir, Almenna lífeyrissjóðnum

Stór hluti hagtalnanna er byggður á samantekt Fjármálaeftirlitsins á ársreikningum lífeyrissjóða sem er gefin út árlega. (FME)
Að auki er hægt að nálgast mánaðarlegar tölur yfir efnahag lífeyrissjóða á vef Seðlabanka Íslands 

Aðrar heimilidir:
Ársskýrslur lífeyrissjóðanna
Staðtölur frá Tryggingastofnun ríkisins
Ríkisskattstjóri
OECD Global Pension Statistics
OECD Social Expenditure database
Hagstofa Íslands

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?