Hægt er að velja um að greiða 2% eða 4% af heildarlaunum sínum í viðbótarlífeyrissparnað til viðbótar við skylduiðgjald. Á móti greiðir launagreiðandi að jafnaði 2% viðbótarframlag sem er bein launahækkun.
Allir ættu að nýta sér þennan hagstæða sparnað, sérstaklega ungt fólk sem getur ráðstafað því sem búið er að safna í viðbótarlífeyrissparnað sem skattfrjálsa innáborgun við kaup á fyrstu íbúð.
Meira um viðbótarlífeyrissparnað