Nei, viðbótarlífeyrissparnaðurinn nýtist einnig til að greiða inn á lán eða fara blandaða leið og greiða inn á lán og lækka greiðslubyrði óverðtryggðra lána.
Já, hámarksfjárhæð á hvern einstakling er 500 þúsund krónur á ári, samfleytt í 10 ár.
Hægt er að nýta tilgreinda séreign skattfrjálst til kaupa á fyrstu íbúð gegn uppfylltum tilteknum skilyrðum. Lífeyrissjóðurinn þinn veitir nánari upplýsingar.