Landssamtök lífeyrissjóða bjóða fræðslu undir heitinu Lífeyrisvit fyrir vinnustaði, félagasamtök og aðra áhugasama hópa þeim að kostnaðarlausu. Smelltu hér til þess að panta fræðslu
Einnig eru samtökin aðilar að fjármálalæsisverkefninu Fjármálavit sem er í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF).
Landssamtök lífeyrissjóða stóðu fyrir kynningu fyrir Mannauð, - félag mannauðsfólks á Íslandi.
09.10.2018Fréttir|Lífeyrismál|Ellilífeyrir|Greiðslur í lífeyrissjóð|Lífeyrissjóðurinn minn|Réttindi|Skattamál|Viðbótarlífeyrissparnaður|Örorkulífeyrir|Fréttir af LL|Maka- og barnalífeyrir|Sjálfstætt starfandi|Skyldulífeyristrygging (samtrygging)|Skipting ellilífeyrisréttinda|Kaup á fyrstu íbúð|Fræðslumál|Tilgreind séreign