Landssamtök lífeyrissjóða bjóða fræðslu undir heitinu Lífeyrisvit fyrir vinnustaði, félagasamtök og aðra áhugasama hópa þeim að kostnaðarlausu. Smelltu hér til þess að panta fræðslu
Einnig eru samtökin aðilar að verkefni sem er í eigu SFF sem heitir Fjármálavit
Fræðslan nefnist Lífeyrisvit og er almenn fræðsla um lífeyrismál ætluð fyrirtækjum, stofnunum og öðrum áhugasömum þeim að kostnaðarlausu.
Ný rannsóknarritgerð um þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði
Seðlabanki Íslands hefur gefið út rannsóknarritgerðina „Participation in supplementary pension savings in Iceland“. Ritgerðin fjallar um þátttöku í viðbótarlífeyrissparnaði sem hófst árið 1999.
01.09.2023Mánaðarpóstur LL|Fréttir af LL|Fræðslumál|Mánaðarpóstur - Ekki á vefnum