Fræðslumál

Landssamtök lífeyrissjóða eru aðilar að fjármálalæsisverkefninu Fjármálaviti sem er í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF).  Undanfarin ár hafa samtökin verið með fræðslu í framhaldsskólum landsins í samstarfi við ASÍ.

Starfsfólk lífeyrissjóðanna leggur sitt að mörkum til að fræða nemendur um mikilvægi þess að vera vel læs á fjármál.

  • Er hægt að fá kynningu um lífeyrismál?

    Já, það er hægt með því panta fræðslu hér.  

    Fræðslan nefnist Lífeyrisvit og er almenn fræðsla um lífeyrismál ætluð fyrirtækjum, stofnunum og öðrum áhugasömum þeim að kostnaðarlausu.


    Lífeyrisvit