Hálfur lífeyrir gefur möguleika á auknum sveigjanleika við töku ellilífeyris og starfslok.
Er heimilt að taka hálfan ellilífeyri?
Heimilt er að sækja um 50% ellilífeyri hjá Tryggingastofnun (TR) á móti 50% lífeyri hjá lífeyrissjóðum frá 65 ára aldri gegn ákveðnum skilyrðum. Eitt af skilyrðunum er að viðkomandi sé virkur á vinnumarkaði en þó ekki meira en í hálfu starfi.
Lífeyrissjóðir breyta samþykktum sínum vegna heimildar TR til greiðslu hálfs ellilífeyris
Þessi breyting er eðlilegt tímanna tákn og fagnaðarefni sem slík. Hún er til marks um breytt viðhorf og kröfur um sveigjanlegri starfslok sem kallað er eftir í vaxandi mæli.
28.12.2017Fréttir|Fréttatilkynningar|Ellilífeyrir|Fréttir af LL|Hálfur lífeyrir